Styrktu okkur!

Ormstungur eru nú á Patreon þar sem þið getið styrkt verkefnið okkar sem stækkar jafnt og þétt. Markmiðið er að vera lausir við auglýsingar og halda sniði þáttanna óbreyttu.

Allur ágóði fer í að auka gæði þáttanna, framleiða meira efni og halda áfram að styðja við lestur Íslendingasagnanna.

Smelltu á myndina hér að ofan eða HÉR til að henda í okkur nokkrum silfurpeningum líkt og Agli Skallagrímssyni dreymdi um forðum!