Brennu-Njáls saga

Njáls saga

Yfirferð okkar á Njáls sögu eru samtals sjö þættir.

Sú elsta. Sú virtast. Sú hættulegasta - Brennu Njáls saga. Okkar Everest og eldfimasta verkefni Tunganna hingað til. Það er enginn öruggur um að lifa Njáluna af og allra síst Tungurnar. Þær telja sig hafa pakkað í bakpokann og undirbúið sig vel en er það nóg? Eru þær nógu vel nestaðar? Guð blessi Ísland… og Tungurnar.

Hjalti byggir söguna sína Eldurinn á Brennu-Njáls sögu. Hana má nálgast HÉR.

Hlaðvarpið finnur þú á helstu hlaðvarpsveitum eins og Apple Podcast, Spotify, Overcast, Castbox og fleiri stöðum.

Myndahöfundur: Ísold Ellingsen Davíðsdóttir



Hallgerður Langbrók

Gunnar á Hlíðarenda

Myndahöfundur: Ísold Ellingsen Davíðsdóttir

Njáll á Bergþórshvoli