Egils saga
Hlaðvarp Ormstunga um Egils sögu stendur saman af 7 þáttum
Hlaðvarp Ormstunga um Egils sögu stendur saman af 7 þáttum
Hlaðvarpið umræðuþáttur þar sem tveir kennarar, Hjalti Halldórsson og Oddur Ingi, ræða um sögu Egils Skallagrímssonar á léttu nótunum. Hlaðvarpið er hugsað sem stuðningur við lestur bókarinnar og sem ítarefni fyrir nemendur sem eru að fræðast um bókina.
Hjalti byggir söguna sína Af hverju ég? á Egils sögu. Hana má nálgast HÉR.
Þá bendum við á endursögn Brynhildar Þórarinsdóttur af þessari klassísku sögu. Hana má nálgast HÉR.
Hlaðvarpið finnur þú á helstu hlaðvarpsveitum eins og Apple Podcast, Spotify, Overcast, Castbox og fleiri stöðum.
Myndahöfundur: Halldór Baldursson (fengið með leyfi)