Laxdæla saga
Lesa bókina á Snerpu Laxdæla saga↗
Hlusta á hlaðvarp um Laxdæla sögu
Hlusta á hlaðvarp um Laxdæla sögu
Tungurnar tvær halda vestur í Sælingsdalstungu í heimsókn til Guðrúnar, Kjartans og Bolla. Hlustaðu og hlýddu ef þú hefur áhuga á að láta Dæluna ganga.
Kort af helstu stöðum í Laxdælu
Kort af helstu stöðum í Laxdælu
Á kortinu er hægt að skoða helstu staði og í hvaða kafla þeir birtast fyrst. Ef smellt er á staðinn er hægt að sjá í hvaða köflum staðurinn birtist fyrst í sögunni og hægt að sjá alla texta þar sem fjallað er um staðinn í allri sögunni.
Smelltu á kortið til að skoða það betur.