Draumurinn?
Byggð á Grettis sögu
Byggð á Grettis sögu
Draumurinn segir frá afdrifaríku atviki sem setur líf tilvonandi knattspyrnuhetju á annan endann, enda á það sér stað viku áður en Íslandsmótið í 4. flokki hófst. Á daginn kemur að þó að refsingin virtist í fyrstu alveg hræðileg reynist hún síðan vera það besta sem komið gat fyrir.
Höfundur: Hjalti Halldórsson
Tungumál: Íslenska
Flokkur: Barnabækur
Útgefandi: Bókabeitan
Bókarsnið: Harðspjalda
Blaðsíðufjöldi: 125
Útgáfuár: 2018
ISBN: 9789935499950
Bókarsnið: Hljóðbók
Lesari: Hjalti Halldórsson
Lengd: 2 kukkustundir og 14 mínútur
Útgáfudagur: 25. desember 2020
ISBN: 9789935519535
Bókarsnið: Rafbók
Útgáfudagur: 25. desember 2020
ISBN: 9789935499967
Umsagnir
"Þessi léttleiki gerir mikið fyrir framvindu sögunnar, sem einnig er spennandi, og sögur af börnum og fullorðnum og samskiptum þeirra gera Drauminn að bráðskemmtilegri barnabók."