Gísla Saga Súrssonar
Námsefni
Svik, harmur, dauði
Yfirlit og tilgangur
Yfirlit og tilgangur
Í þessu sprellifixi lesum við saman Íslendingasöguna Gísla sögu Súrssonar. Samhliða lestrinum heldur þú lestrardagbók og ferð yfir það helsta sem gerðist í þeim köflum sem lesnir eru, auk þess sem þínar hugleiðingar um efnið eiga að koma fram. Til að styðja við lestur bókarinnar getur þú hlusta á þáttaröðina um Gísla sögu Súrssonar í hlaðvarpinu Ormstungur þar sem kafað er dýpra í efni sögunnar á léttu nótunum.
Þú vinnur þrjúr grunnverkefni, eitt af því er lestrardagbókin. Hún þarf að vera ítarleg. Þú hefur svo val um hvaða meistaraverkefni þú vinnur.
Útlaginn (heimasíða).pdf
Útlaginn - Gísla saga - námsefni á glæruformi
Útlaginn - Gísla saga - námsefni á glæruformi
Námsefni úr Gísla sögu fyrir unglingastig.