Eldurinn ungmennabók
Eldurinn
Byggð á Njálu
Hefur þig alltaf langað að leika lausum hala í skólanum eftir lokun? Fara í feluleik, setja teiknibólu í kennarastólinn, aftengja skólabjölluna.
Halla, Hildigunnur, Kári og Skarpi eru ein í skólanum, hvert með sína ástæðu. Það stóð samt aldrei til að kveikja í … eða hvað?
Höfundur: Hjalti Halldórsson
Tungumál: Íslenska
Flokkur: Ungmennabækur
Útgefandi: Bókabeitan
Bókarsnið: Harðspjalda
Blaðsíðufjöldi: 125
Útgáfuár: 2018
ISBN: 9789935499950
Bókarsnið: Hljóðbók
Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
Lengd: 2 kukkustundir og 40 mínútur
Útgáfudagur: 15. mars 2022
ISBN: 9789935519030
Bókarsnið: Rafbók
Útgáfudagur: 15. mars 2022
ISBN: 9789935519023
Hjalti Halldórsson les upp úr bók sinni
Jóladagatal Borgarbókasafnið - 23. desember 2021
Það er runnin upp Þorláksmessa, þrátt fyrir að það hafi bara verið fyrsti desember í gær. Á morgun hringja jólaklukkur inn jólin, það er þögn í útvarpinu og jólahefðir hræra upp í tilfinningunum. En í dag opnum við glugga á jóladagatalinu og þar situr Hjalti Halldórsson og les upp úr bók sinni Eldurinn.