Ofurhetjan

Byggð á Gunnlaugs sögu Ormstungu

Gulla dreymir um að verða eitthvað meira en ósköp venjulegur drengur. Með hjálp Helgu vinkonu sinnar uppgötvar hann óvænt áður óþekktan hæfileika sem breytir lífi hans. Hann setur á sig grímuna og verður Ormstunga, ofurhetja sem berst gegn eineltisseggjum.

Hverju er Gulli tilbúinn til að fórna til að ráða að niðurlögum erkióvinarins? Ofurhetjan er æsispennandi saga um ALVÖRU ofurhetju.


Höfundur: Hjalti Halldórsson
Tungumál: Íslenska
Flokkur: Ungmennabækur
Útgefandi:
Bókabeitan

Bókarsnið: Harðspjalda
Blaðsíður: 172

Útgáfuár: 2020

Bókarsnið: Hljóðbók

Lesari: Hjalti Halldórsson
Lengd: 2 kukkustundir og 44 mínútur
Útgáfudagur: 14. maí 202
1
ISBN: 9789935519672

Bókarsnið: Rafbók

Útgáfudagur: 14. maí 2021
ISBN: 9789935519849



Umsagnir

,,Of­ur­hetj­an er saga sem skil­ur tölu­vert eft­ir sig í huga les­and­ans og get­ur vakið þarfa umræðu um erfið mál. Óhætt er að mæla með henni fyr­ir eldri börn og ung­linga."


,,Þrátt fyr­ir að viðfangs­efn­in séu þung er sag­an upp­full af húm­or og text­inn lip­ur og skemmti­leg­ur."

Morgunblaðið
⭐ ⭐ ⭐ ⭐
17. desember 2020

Hjalti les upp úr bókinni sinni í viðtali hjá Menningarhúsi Kópavogs

Ofurhetjan eftir Hjalta Halldórsson | Fjölskyldustundir á laugardögum

Menningarhúsin í Kópvogi bjóða ykkur að kynnast aðeins frekar nokkrum vel völdum barna- og unglingabókum sem eru að koma út núna fyrir jólin.

Ofurhetjan eftir Hjalta Halldórsson er ein af þeim. Hér les Hjalti úr bókinni og spjallar um hana við Guðrúnu Láru Pétursdóttur á Bókasafni Kópavogs.