Námskeið

Teikniglósur

Teikniglósuaðferðin er leið fyrir nemendur til að tjá hugsanir, skilning á hugtökum og upplýsingum  sínar á skapandi hátt. 

Í námskeiðinu fá kennarar verkfæri til að hjálpa nemendum við ferlið að koma hugsunum sínum á blað. Þá er aðferðin sérstaklega tengd við Íslendingasögurnar í þessu námskeiði en þó mætti nýta hana í hvaða námsgrein sem er.

Allir geta teiknað!

Hafðu samband:
ormstungur@gmail.com
odduringi@langholtsskoli.is

hjalti@langholtsskoli.is 

Teikniglósur

Hlaðvarpsgerð

Við förum í gegnum grunnatriði hlaðvarpsgerðar í skólastarfi og kosti þess bæði fyrir nemendur og kennara. Þeir sem sækja námskeiðið fá rafræna vinnubók fyrir nemendur um möguleika hlaðvarpsins. 

Þátttakendur fá svo rafbók um hlaðvarpsgerð í lok námskeiðsins.

Hafðu samband:
ormstungur@gmail.com
odduringi@langholtsskoli.is

hjalti@langholtsskoli.is